Ykkar uppáhalds verkfæri?

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1811
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá Sævar Örn » 04.nóv 2020, 12:26

Komið sæl - Hér á spjallinu er fjöldinn allur af handlögnu fólki með svipaða eða sömu dellu og ég, þeirri dellu fylgir oft mikill verkfæra perraskapur.

Og því spyr ég:

'Hvert er þitt uppáhalds verkfæri í þínum bílskúr þessa dagana?'Ég segi fyrir mitt leiti að það er plasma skurðarvél sem ég eignaðist 2015, kínversk og ódýr.
Þvílíkt snilldar verkfæri til að skera hverskyns málma, og búa til fullkomna hringi eða útskorninga eftir mátum (eða fríhendis) í plötustál.

Image
http://shorturl.at/cjxQ4


Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

íbbi
Innlegg: 1369
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá íbbi » 04.nóv 2020, 15:06

Ég á satt að segja mörg uppáhalds verkfæri

En messa dagana finnst mér afskaplega gaman að vera með klippur/beygjuvél/vals
Viðhengi
20200809_202531.jpg
20200809_202531.jpg (1.8 MiB) Viewed 1696 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2472
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá hobo » 04.nóv 2020, 17:41

Þessa dagana er uppáhaldið mitt 3M Roloc Bristle Disc, á vinkilfræs.
Algjör snilld til að hreinsa gamalt pakkningaefni og skít af þéttiflötum án þess að skemma viðkvæmt yfirborð, t.d hedd.
Til í nokkrum stærðum og grófleikum.
Viðhengi
20201104_171243.jpg
20201104_171243.jpg (4.01 MiB) Viewed 1649 times


birgthor
Innlegg: 607
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir Þór Guðbrandsson

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá birgthor » 04.nóv 2020, 21:04

Síðastliðin 13 ár hefur mitt uppáhalds verkfæri verið gengjuþjöl, ég hef ekki tölu á því hverrsu oft hún hefur reddað mér þegar boltar eru illafarnir en engin leið að fá nýja.

ST72100004-600x600.jpg
ST72100004-600x600.jpg (12.05 KiB) Viewed 1589 times
Kveðja, Birgir Þór

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1341
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá Járni » 04.nóv 2020, 22:56

Undanfarið hefur það verið svona græja: https://www.brew.is/oc/Robobrew_With_Pump
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1369
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá íbbi » 04.nóv 2020, 23:34

ég verð nú líka að tilefna suðurnar mínar.. miklir gleðigjafar
Viðhengi
20200815_233850.jpg
20200815_233850.jpg (2.22 MiB) Viewed 1539 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Axel Jóhann
Innlegg: 220
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá Axel Jóhann » 04.nóv 2020, 23:35

Erfitt að segja eitthvað eitt enn það mest notaða hjá mér er svona 3/8" skrall með löngu skapti og lið.
0101450_10030014_IBTCJKN0818_{4E09AF54-E1C5-4E07-9682-D321A08386A9}_CJKN.jpg.jpeg
0101450_10030014_IBTCJKN0818_{4E09AF54-E1C5-4E07-9682-D321A08386A9}_CJKN.jpg.jpeg (26.22 KiB) Viewed 1539 times


Svo þar á eftir er það dewalt herslulykill 1/4" með bitahöldurum fyrir alla toppa og svo milwaukee 3/8" rafmagnsskrall, eftir þetta bættist í safnið kveikir maður mun sjaldnar á loftpressunni og sleppur þar af leiðandi við mesta hávðann!

Screenshot_20201104-233242_Chrome.jpg
Screenshot_20201104-233242_Chrome.jpg (355.41 KiB) Viewed 1539 times


Screenshot_20201104-233201_Chrome.jpg
Screenshot_20201104-233201_Chrome.jpg (313 KiB) Viewed 1539 times
1997 Musso 2.9TDI á 38"
2005 Nissan Navara á 33"

User avatar

Stóri
Innlegg: 139
Skráður: 14.jan 2011, 23:54
Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Borgarnes
Hafa samband:

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá Stóri » 04.nóv 2020, 23:41

Járni wrote:Undanfarið hefur það verið svona græja: https://www.brew.is/oc/Robobrew_With_PumpEr i sama pakka :)

Annars er mitt uppáhalds verkfæri rennibekkurinn, það sem hann hefur reddað mér seinustu ár...
Viðhengi
D810ED94-6BA7-41ED-B007-C68F0974E662.jpeg
D810ED94-6BA7-41ED-B007-C68F0974E662.jpeg (992.63 KiB) Viewed 1535 times
4F19A6F4-3EB8-4A87-8288-D781B96865A0.jpeg
4F19A6F4-3EB8-4A87-8288-D781B96865A0.jpeg (338.43 KiB) Viewed 1535 times
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !


grimur
Innlegg: 842
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá grimur » 05.nóv 2020, 01:59

Hjá mér standa tvö uppúr:
https://www.stanleytools.com/products/automotive-tools/sockets-ratchets/ratchets/38-in-drive-rotator-ratchet/89-962

Og

Screenshot_20201104-204655_Chrome.jpg
Screenshot_20201104-204655_Chrome.jpg (169.78 KiB) Viewed 1520 times


Skrallið er þannig hannað að þegar maður snýr uppá skaftið, þá keyrir skrallið í rétta átt, sama hvora áttina er snúið. Rosalega þægilegt í þröngum aðstæðum.
Búinn að nota sama 3/8" skrallið í sirka 10 ár og það er ekkert að svíkja. Á samt 2 glæný uppi í skáp ef það feilar og þetta fæst ekki lengur.

Knipex tangarlykillinn er alger snilld. Sameinar skiptilykil, rörtöng og jafnvel stundum skrúfstykki í eitt verkfæri. Kjafturinn er sléttur og rífur ekki upp það sem tekið er á.


tommi3520
Innlegg: 190
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá tommi3520 » 06.nóv 2020, 19:54

Sævar þú hefur væntanlega pantað þetta sjálfur af netinu? eftir að ég fór að skoða þessa vél þá er maður alvarlega að hugsa um að kaupa sér svona og losna við allt skurðarykið í loftinu og allt það vesen sem fylgir að skera með slípirokk.

Ertu búinn að mixa þér eitthvað verkfæri til að skera góða hringi? er með panel úr ryðfríu og fattaði ekki að það er ekki séns fyrir mig að bora í hann með dósabor á þeim hraða sem súluborvélin mín leyfir þannig strax kominn í vesen þar. en svona græja myndi leysa það t.d.

User avatar

Baikal
Innlegg: 59
Skráður: 01.feb 2010, 02:27
Fullt nafn: Jón Kristjánss
Bíltegund: Hilux

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá Baikal » 06.nóv 2020, 22:11

Stórasleggjann
I don't suffer from insanity, I enjoy every minute of it....

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1811
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá Sævar Örn » 06.nóv 2020, 22:40

tommi3520 wrote:Sævar þú hefur væntanlega pantað þetta sjálfur af netinu? eftir að ég fór að skoða þessa vél þá er maður alvarlega að hugsa um að kaupa sér svona og losna við allt skurðarykið í loftinu og allt það vesen sem fylgir að skera með slípirokk.

Ertu búinn að mixa þér eitthvað verkfæri til að skera góða hringi? er með panel úr ryðfríu og fattaði ekki að það er ekki séns fyrir mig að bora í hann með dósabor á þeim hraða sem súluborvélin mín leyfir þannig strax kominn í vesen þar. en svona græja myndi leysa það t.d.


Mín kom beint frá aliexpress á ca 30.000 kall á 11.11 tilboði árið 2015, held hún sé á svipuðu verði í dag

Ég keypti líka 'pilot arc' skurðarbyssu, þá er auðveldara að skera óhreint járn og fer betur með skurðarspíssinn.

Ég smíða mér máta fyrir allt sem ég sker út, oft bara úr pitsa kassa en stundum úr áli sem hægt er að klippa með skærum, eða dreg byssuna eftir vinkli ef ég er að skera beinar línur

Hringi geri ég með svona aukahlut:

Image
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


tommi3520
Innlegg: 190
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá tommi3520 » 07.nóv 2020, 00:49

snilld, takk


grimur
Innlegg: 842
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá grimur » 09.nóv 2020, 17:43

Keypti líka svona CUT50 græju, þurfti að klappa henni eitthvað smá til að fá hana til að virka, rofinn var eitthvað illa lóðaður og svona frágangur ekki alveg til allra mestu fyrirmyndar. Þeir sviku mig líka um jarðkapalinn, en ég nennti ekki að röfla yfir því.
Virkar betur en ég átti von á.

kv
Grímur


petrolhead
Innlegg: 323
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá petrolhead » 14.nóv 2020, 12:31

Ég vil helst ekki gera upp á milli barnanna minna (verkfæranna) en þessi högglykill er í taæsverðu uppáhaldi
MBK
Gæi
Viðhengi
IMG_20201112_173638_3.jpg
IMG_20201112_173638_3.jpg (4.53 MiB) Viewed 853 times
Dodge Ram 1500/2500-??"

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1149
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá Startarinn » 15.nóv 2020, 22:06

Baikal wrote:Stórasleggjann


Í byssu smíðunum?

Annars held ég að ég grípi oftast slípirokkinn, meira að segja í trésmíði.
En uppáhaldsverkfærið er klárlega keðjusögin, hún er meira að segja mun fjölhæfari en ég taldi í byrjun
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


petrolhead
Innlegg: 323
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá petrolhead » 16.nóv 2020, 22:51

Startarinn wrote:
Baikal wrote:Stórasleggjann


Í byssu smíðunum?

Þá erum við sennilega að tala um fallbyssur
Dodge Ram 1500/2500-??"

User avatar

Baikal
Innlegg: 59
Skráður: 01.feb 2010, 02:27
Fullt nafn: Jón Kristjánss
Bíltegund: Hilux

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá Baikal » 19.nóv 2020, 22:54

petrolhead wrote:
Startarinn wrote:
Baikal wrote:Stórasleggjann


Í byssu smíðunum?

Þá erum við sennilega að tala um fallbyssur

Strákar strákar!! þetta er svo einfallt ef það virkar ekki berjið það með sleggju ef það virkar samt ekki berjið það fastar með stærri sleggju
svo hæfir þetta verkfæri svo vel mínum fínlegu skurðlæknishöndum
I don't suffer from insanity, I enjoy every minute of it....


petrolhead
Innlegg: 323
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá petrolhead » 20.nóv 2020, 12:16

Það er nú nær lagi að segja að þú sért með tvær áfastar sleggjur en skurðlækna putta :-D
Dodge Ram 1500/2500-??"

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1149
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá Startarinn » 22.nóv 2020, 00:09

petrolhead wrote:Það er nú nær lagi að segja að þú sért með tvær áfastar sleggjur en skurðlækna putta :-D


Þessir hrammar hans eru mun liprari en maður myndi ætla við fyrstu sýn ;)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1811
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Postfrá Sævar Örn » 23.nóv 2020, 12:28

Til að halda þessari umræðu á lofti þá langar mig að tilnefna annað verkfæri sem er í uppáhaldi hjá mér þessa stundina, það er svona vacúm suga sem ég nota til að loft tæma bremsur, sjúga upp olíu hverskyns.

Algjör snilld fyrir þá okkar sem störfum mikið til einir á verkstæði, ég var 5 mínútur að loft tæma hiluxinn minn en þar voru öll rör lögð ný nema á hvalbaknum og þau rör voru orðin tóm alveg, húkkaði þessu bara við loftpressuna og beið þar til kom bara hreinn vökvi og skrúfaði fyrir. Tæmdi af kúplingunni líka og það var bara eitt handtak en hefur oft verið smá bras að loft tæma með því að pumpa með fetilnum.

https://www.amazon.com/gp/product/B07LG ... UTF8&psc=1

suga2.JPG
suga2.JPG (37.94 KiB) Viewed 138 times

suga.JPG
suga.JPG (34.99 KiB) Viewed 138 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir