Dekkja pælingar.


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 292
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Dekkja pælingar.

Postfrá petrolhead » 13.sep 2020, 15:13

Jæja nú er ég í þeirri leiðinda stöðu að tvö af 41" Iroc dekkjunum mínum eru orðin sprungin á hliðunum og ég er svona að melta hvað ég eigi að gera í þessu, kann rosalega vel við að keyra á þessum dekkjum en er alveg að skoða líka að fara í eitthvað annað svo mig langaði að forvitnast hvort einhver vissi hvaða tegundir eru í boði af 38-40" fyrir 16" felgur og hverjir eru að selja ný dekk í þessum stærðarflokki
Mbk
Gæi


Dodge Ram 1500/2500-41"


Axel Jóhann
Innlegg: 193
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Dekkja pælingar.

Postfrá Axel Jóhann » 14.sep 2020, 21:56

Ef ég væri þú þá myndi ég fara beint í Toyo, þau eru til í 38 fyrir 16" felgur og henta vel undir þyngri bíla, þau eru albestu jeppadekk sem ég hef keyrt á persónulega.


Ég var að skoða þetta um daginn og fann einhverstaðar lygilega gott verð á 38" dekkjum úti, toyo þaes fyrir 16" felgur.


Enn gallinn í dag er að það er eiginlega bara orðið úrval af jeppadekkjum fyrir 17 og 20" felgur
1997 Musso 2.9TDI á 38"
2005 Nissan Navara á 33"


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 292
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Dekkja pælingar.

Postfrá petrolhead » 14.sep 2020, 22:31

Ég er einmitt með toyo undir bílnum eins og er, 385/70-16, þetta er reyndar mjög slitin dekk en ég tek undir að það er gott að keyra á þeim en þau eru etv í minni kantinum undir Raminn finnst mér.
Þetta er reyndar alveg að verða spursmál að fara í 17" felgur upp á úrval af dekkjum.

Vita menn hvort einhver hér á landi er að selja dekk frá Interco ?

Mbk
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-41"


Axel Jóhann
Innlegg: 193
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Dekkja pælingar.

Postfrá Axel Jóhann » 14.sep 2020, 22:43

Toyo eru svo til í 40" líka fyrir 17" felgur
1997 Musso 2.9TDI á 38"
2005 Nissan Navara á 33"

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1695
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Dekkja pælingar.

Postfrá jeepcj7 » 14.sep 2020, 23:50

N1 hefur verið með interco
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 292
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Dekkja pælingar.

Postfrá petrolhead » 15.sep 2020, 10:29

Axel Jóhann wrote:Toyo eru svo til í 40" líka fyrir 17" felgur

Ef 40" Toyo væru til fyrir 16" felgur væri valið sennilega einfalt því þau er á fínu verði.
Nú hef ég bara keyrt á þessum toyo á auðu og líkar það vel en hvernig eru þau í hálku og snjó ? Það er mikið atriði fyrir mig þar sem ég bý fyrir norðan.
Ég var td með M.T. ATZ 38" undir Raminum og þó þau væru micro skorin þá voru þau voðalegir skautar í hálku og mikill munur að skipta yfir í Iroc dekkin hvað grip í hálku varðar.

Kíkti inn á heimasíðuna hjá N1 en fann ekkert af þessum interco dekkjum þar :-(
Mbk
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-41"


juddi
Innlegg: 1211
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Dekkja pælingar.

Postfrá juddi » 15.sep 2020, 11:19

N1 eru hættir með Interco dekkin
Síðast breytt af juddi þann 17.sep 2020, 23:36, breytt 1 sinni samtals.
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 292
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Dekkja pælingar.

Postfrá petrolhead » 15.sep 2020, 12:00

juddi wrote:M1 eru hættir með Interco dekkin

Það skýrir af hverju ég fann ekkert hjá þeim :-/
Dodge Ram 1500/2500-41"


Kalli
Innlegg: 390
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Dekkja pælingar.

Postfrá Kalli » Í gær, 13:07Höfundur þráðar
petrolhead
Innlegg: 292
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Dekkja pælingar.

Postfrá petrolhead » Í gær, 17:58

Já ég var búinn að rekast á þessi þegar ég var að leita á síðunni þessum interco dekkjum á N1 síðunni.
Ætli maður verði ekki að fara að kyngja því að fá sér 17" felgur og annað hvort 40" cooper eða toyo, en ég hefði alveg verið til í trxus mt eða maxxis creapy crowler 38.5 ef einhver hefði verið svo vænn að selja það hér á landi :-/

Hef nú ekki spáð mikið í það en ætli það sé ekki frekar glóru lítið að fara að flytja inn einn svona dekkjagang sjálfur ??
Mbk
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-41"

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 605
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Dekkja pælingar.

Postfrá Óskar - Einfari » Í gær, 21:52

Afhverju ætli N1 sé hætt með Interco....... kanski ekkert bestu dekk í heimi en langt, langt því frá að vera það versta sem er í boði. Margir búnir að nota Irok, TrXus, SuperSwamper, Bogger t.d. og margir ánægðir...
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


bjornod
Innlegg: 722
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Re: Dekkja pælingar.

Postfrá bjornod » Í gær, 22:41

petrolhead wrote:
Axel Jóhann wrote:Toyo eru svo til í 40" líka fyrir 17" felgur

Ef 40" Toyo væru til fyrir 16" felgur væri valið sennilega einfalt því þau er á fínu verði.
Nú hef ég bara keyrt á þessum toyo á auðu og líkar það vel en hvernig eru þau í hálku og snjó ? Það er mikið atriði fyrir mig þar sem ég bý fyrir norðan.
Ég var td með M.T. ATZ 38" undir Raminum og þó þau væru micro skorin þá voru þau voðalegir skautar í hálku og mikill munur að skipta yfir í Iroc dekkin hvað grip í hálku varðar.

Kíkti inn á heimasíðuna hjá N1 en fann ekkert af þessum interco dekkjum þar :-(
Mbk
GæiSæll,

Keyrði allan síðasta vetur á ónegldum Toyo Open Country M/T 385/70R16 undir Lc 100. Bíllinn stóð eins og klettur í öllum færum, snjó, hálku og slabbi.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1238
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Dekkja pælingar.

Postfrá svarti sambo » Í gær, 22:54

Getur kannað Þetta.

Er með nokkur dekk til sölu sem mætti alveg nota eh áfram
315/75 R16 (35") 25,000kr Stk
385/70 R16 (38") Toyjo 25,000kr Stk
46" mt dekk frá 5,000 - 25,000 Stk
Eru staðsett í Skútuvogi 4 og hægt að skoða á milli 08:00-16:00 á virkum dögum...
Uppl í S 8960567 Árni
Fer það á þrjóskunni

User avatar

íbbi
Innlegg: 1349
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Dekkja pælingar.

Postfrá íbbi » 46 mínútum síðan

svarti sambo wrote:Getur kannað Þetta.

Er með nokkur dekk til sölu sem mætti alveg nota eh áfram
315/75 R16 (35") 25,000kr Stk
385/70 R16 (38") Toyjo 25,000kr Stk
46" mt dekk frá 5,000 - 25,000 Stk
Eru staðsett í Skútuvogi 4 og hægt að skoða á milli 08:00-16:00 á virkum dögum...
Uppl í S 8960567 Árni


þetta er gríðarlegt magn af 46"
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir