Stífar rúður
Posted: 29.maí 2020, 08:30
Rúðurnar í framhurðunum hjá mér eru eitthvað stirðar og fara ekki alla leið niður. Rafmótorarnir koðna á einhverjum stífleika.
Hvað er til ráða?
Spreyja WD40 niður með rúðuköntunum eða eitthvað svoleiðis?
Smyrja vaselíni yst á rúðurnar?
Eruð þið með eitthvað drullumixráð til að leysa þetta? Ég nenni alls ekki að rífa hurðaspjöldin af og hurðinar í tætlur.
Hvað er til ráða?
Spreyja WD40 niður með rúðuköntunum eða eitthvað svoleiðis?
Smyrja vaselíni yst á rúðurnar?
Eruð þið með eitthvað drullumixráð til að leysa þetta? Ég nenni alls ekki að rífa hurðaspjöldin af og hurðinar í tætlur.