Jæja þá er komið að því að kaupa MIG/MAG suðuvél fyrir skúrinn. Ég hef aðgang að ágætis pinnavél þannig að ég græt ekkert þótt sá möguleiki sé ekki til staðar. Þetta er fyrst og fremst hugsað í viðgerð á body/grind og álíka hlutum. Það sem ég hef aðeins skoðað eru t.d.
Migatronic RallyMig 161i
Esab CaddyMig C160i
Kemppi MinarcMig EVO 170
GYS EasyMig 160
GYS Multipearl 200-2
Hefur einhver reynslu eða samanburð á þessum vél eða einhverju öðru. Eitthvað sem er mælt með eða alls ekki mælt með.
MIG/MAG suðuvélar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: MIG/MAG suðuvélar
Þessu ætla ég sko að fylgjast vel með, ég er alveg að fara að spekulera í að fara alveg að kaupa mér nýja suðu :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 75
- Skráður: 02.des 2013, 16:54
- Fullt nafn: Gísli Kristinn Sveinsson
- Bíltegund: 2006 MMC Pajero Sp
Re: MIG/MAG suðuvélar
http://loftverkfaeri.is/shop/product.ph ... oduct=2579
Ég mæli mjög mikið með þessari hrikalega þægileg með stillingar og annað og er ekkert brjálæðislega dýr miðað við ampertölu
Ég mæli mjög mikið með þessari hrikalega þægileg með stillingar og annað og er ekkert brjálæðislega dýr miðað við ampertölu
2006 Mitsubishi Pajero Sport (í notkun)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
Re: MIG/MAG suðuvélar
ég vinn töluvert á kempi minarc mig, reyndar 200 vél. það er sérlega gott að sjóða með henni, en hún er ekkert í essinu sínu í þykkara efni. en hæstánægð í 1-5mm, hún er öll digital og auðvelt að stilla hana.
grindurnar í mörgum jeppum sem eru með prófíl grind er oft ekki nema 3mm, þannig að það eru flestar vélar klárar í það. en 6mm er ekki óalgengt í stærri bílum, t.d amerískum pallbílum með C grind (skúffu) mér hefur fundist sumar af þessum littlu vélum byrja að ströggla dáldið í þeirri þykkt ef það er mikil suða.
hvað bodý viðgerðir varðar, þá mæli ég fyrst og fremst með inverter vél, sem þær eru reyndar flestar orðnar í dag. þá sérstaklega með skjá og digital stillingar möguleikum, ég á slíka vél frá telwin og á henni stilli ég bara á skjánum hvað ég er að brasa og hún sér um rest, það þrælvirkar, stillir efnisþykkt, innbræðslu (vírhraða) gas og efnistegund. kempi vélin er eins og virkar jafn vel. ég var með gríðar öfluga ein einfalda vél fyrir sem ég strögglaði töluvert með í boddý vinnu þar sem þeir stillimöguleikar voru ekki í boði sem mig vantaði til að nota hana í þunnt efni.
ég þekki ekki gys vélarnar af eigin reynslu. en kempi esab og migatronic eru allt vélar sem er nánast hægt að ganga útfrá að séu topp vélar. caddymig hef ég tekið í og kunni vel við. ég hef unnið mikið með kempi og fronius vélar og get alveg sagt að ef menn tíma að borga fyrir þær þá sjái þeir ekki eftir því. sjálfur kann ég betur við fronius, en manni hefur nú fundist menn nokkuð sammála um að gæði og ending kempi vélana eru úr efstu hilluni.
ég hef líka verið nokkuð hrifinn af Telwin vélunum, ég veit ekki hversu margar telwin ég hef séð ganga árum og áratugum saman jafnvel í skúrabrasi. þeir eru með nokkuð breiða línu af einföldum vélum sem eru ansi öflugar m.v verð. þær hafa selst svo vel að sumum hefur hætt til að halda að telwin framleiði fyrst og fremst ódýrar og einfaldar vélar. sem er ekki raunin.
telwin er með seríu af digital inverter vélum sem heita technomig, ég prufaði eina slíka í haust og hún var mjög fín. og kostaði 155þús minnir mig í verkfærasöluni. ég á 3 telwin vélar og hef verið mjög ánægður með þær og þjónustuna við þær líka.
esab migatronic og fronius eru hjá JAK sem ég hef einnig ekkert nema gott um að segja. kempi og landvélar sömuleiðis
gísli bendir á KUHTREIBER, ég þekki þær ekki sjálfur en kunningi minn vinnur mikið á slíka vél og ber henni góða sögu.
grindurnar í mörgum jeppum sem eru með prófíl grind er oft ekki nema 3mm, þannig að það eru flestar vélar klárar í það. en 6mm er ekki óalgengt í stærri bílum, t.d amerískum pallbílum með C grind (skúffu) mér hefur fundist sumar af þessum littlu vélum byrja að ströggla dáldið í þeirri þykkt ef það er mikil suða.
hvað bodý viðgerðir varðar, þá mæli ég fyrst og fremst með inverter vél, sem þær eru reyndar flestar orðnar í dag. þá sérstaklega með skjá og digital stillingar möguleikum, ég á slíka vél frá telwin og á henni stilli ég bara á skjánum hvað ég er að brasa og hún sér um rest, það þrælvirkar, stillir efnisþykkt, innbræðslu (vírhraða) gas og efnistegund. kempi vélin er eins og virkar jafn vel. ég var með gríðar öfluga ein einfalda vél fyrir sem ég strögglaði töluvert með í boddý vinnu þar sem þeir stillimöguleikar voru ekki í boði sem mig vantaði til að nota hana í þunnt efni.
ég þekki ekki gys vélarnar af eigin reynslu. en kempi esab og migatronic eru allt vélar sem er nánast hægt að ganga útfrá að séu topp vélar. caddymig hef ég tekið í og kunni vel við. ég hef unnið mikið með kempi og fronius vélar og get alveg sagt að ef menn tíma að borga fyrir þær þá sjái þeir ekki eftir því. sjálfur kann ég betur við fronius, en manni hefur nú fundist menn nokkuð sammála um að gæði og ending kempi vélana eru úr efstu hilluni.
ég hef líka verið nokkuð hrifinn af Telwin vélunum, ég veit ekki hversu margar telwin ég hef séð ganga árum og áratugum saman jafnvel í skúrabrasi. þeir eru með nokkuð breiða línu af einföldum vélum sem eru ansi öflugar m.v verð. þær hafa selst svo vel að sumum hefur hætt til að halda að telwin framleiði fyrst og fremst ódýrar og einfaldar vélar. sem er ekki raunin.
telwin er með seríu af digital inverter vélum sem heita technomig, ég prufaði eina slíka í haust og hún var mjög fín. og kostaði 155þús minnir mig í verkfærasöluni. ég á 3 telwin vélar og hef verið mjög ánægður með þær og þjónustuna við þær líka.
esab migatronic og fronius eru hjá JAK sem ég hef einnig ekkert nema gott um að segja. kempi og landvélar sömuleiðis
gísli bendir á KUHTREIBER, ég þekki þær ekki sjálfur en kunningi minn vinnur mikið á slíka vél og ber henni góða sögu.
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: MIG/MAG suðuvélar
íbbi wrote:ég vinn töluvert á kempi minarc mig, reyndar 200 vél. það er sérlega gott að sjóða með henni, en hún er ekkert í essinu sínu í þykkara efni. en hæstánægð í 1-5mm, hún er öll digital og auðvelt að stilla hana.
grindurnar í mörgum jeppum sem eru með prófíl grind er oft ekki nema 3mm, þannig að það eru flestar vélar klárar í það. en 6mm er ekki óalgengt í stærri bílum, t.d amerískum pallbílum með C grind (skúffu) mér hefur fundist sumar af þessum littlu vélum byrja að ströggla dáldið í þeirri þykkt ef það er mikil suða.
hvað bodý viðgerðir varðar, þá mæli ég fyrst og fremst með inverter vél, sem þær eru reyndar flestar orðnar í dag. þá sérstaklega með skjá og digital stillingar möguleikum, ég á slíka vél frá telwin og á henni stilli ég bara á skjánum hvað ég er að brasa og hún sér um rest, það þrælvirkar, stillir efnisþykkt, innbræðslu (vírhraða) gas og efnistegund. kempi vélin er eins og virkar jafn vel. ég var með gríðar öfluga ein einfalda vél fyrir sem ég strögglaði töluvert með í boddý vinnu þar sem þeir stillimöguleikar voru ekki í boði sem mig vantaði til að nota hana í þunnt efni.
ég þekki ekki gys vélarnar af eigin reynslu. en kempi esab og migatronic eru allt vélar sem er nánast hægt að ganga útfrá að séu topp vélar. caddymig hef ég tekið í og kunni vel við. ég hef unnið mikið með kempi og fronius vélar og get alveg sagt að ef menn tíma að borga fyrir þær þá sjái þeir ekki eftir því. sjálfur kann ég betur við fronius, en manni hefur nú fundist menn nokkuð sammála um að gæði og ending kempi vélana eru úr efstu hilluni.
ég hef líka verið nokkuð hrifinn af Telwin vélunum, ég veit ekki hversu margar telwin ég hef séð ganga árum og áratugum saman jafnvel í skúrabrasi. þeir eru með nokkuð breiða línu af einföldum vélum sem eru ansi öflugar m.v verð. þær hafa selst svo vel að sumum hefur hætt til að halda að telwin framleiði fyrst og fremst ódýrar og einfaldar vélar. sem er ekki raunin.
telwin er með seríu af digital inverter vélum sem heita technomig, ég prufaði eina slíka í haust og hún var mjög fín. og kostaði 155þús minnir mig í verkfærasöluni. ég á 3 telwin vélar og hef verið mjög ánægður með þær og þjónustuna við þær líka.
esab migatronic og fronius eru hjá JAK sem ég hef einnig ekkert nema gott um að segja. kempi og landvélar sömuleiðis
gísli bendir á KUHTREIBER, ég þekki þær ekki sjálfur en kunningi minn vinnur mikið á slíka vél og ber henni góða sögu.
Vá takk fyrir þetta svar. Það eru akkurat svona upplýsingar sem manni vantar :)
Re: MIG/MAG suðuvélar
Sælir
Ég á Esab Caddy 160 og hef ekkert nema gott um hana að segja; hún sýður á vandræða frá 0,6mm upp í 4mm, en fer að rembast svolítið upp úr því. Þetta er einföld og þægileg vél; þú stillir efnisþykkt og hún sér um rest. Þú hefur möguleika á að stilla "hitann" á suðunni með öðrum takka og stundum kemur það sér vel. Hún hefur enga aukafídusa, en virkar bara og það er hægt að sjóða með ýmist 0,6 eða 0,8 vír.
Nú eru orðin mörg á síðan ég notaði Kemppi, en þær eru alltaf framúrskarandi góðar og það sama er hægt að segja um Fronius, en þær hef ég reyndar ekki notað nema sem TIG vélar.
Kv. Steinmar
Ég á Esab Caddy 160 og hef ekkert nema gott um hana að segja; hún sýður á vandræða frá 0,6mm upp í 4mm, en fer að rembast svolítið upp úr því. Þetta er einföld og þægileg vél; þú stillir efnisþykkt og hún sér um rest. Þú hefur möguleika á að stilla "hitann" á suðunni með öðrum takka og stundum kemur það sér vel. Hún hefur enga aukafídusa, en virkar bara og það er hægt að sjóða með ýmist 0,6 eða 0,8 vír.
Nú eru orðin mörg á síðan ég notaði Kemppi, en þær eru alltaf framúrskarandi góðar og það sama er hægt að segja um Fronius, en þær hef ég reyndar ekki notað nema sem TIG vélar.
Kv. Steinmar
Re: MIG/MAG suðuvélar
Eflaust bara sérviska í mér, en èg hef kunnað betur við gamlar kempi en margar af þeim yngri. Þá sérstaklega í tig.
Við erum með 3x 30ára+ miggur þar sem ég vinn, og ég er með eflaust 20 ára gamla tiggu
Hvað mig varðar.. þá finnst mér fronius bera af, ég kann alltaf lang best við þær.. en það er bara mitt mat og byggt á hvernig mér finnst að sjóða með þeim.
Annað sem er oft áberandi með fronius er hversu vandaðir íhlutirnir sem maður fær með þeim eru, byssurnar, jarðir og flr
Við erum með 3x 30ára+ miggur þar sem ég vinn, og ég er með eflaust 20 ára gamla tiggu
Hvað mig varðar.. þá finnst mér fronius bera af, ég kann alltaf lang best við þær.. en það er bara mitt mat og byggt á hvernig mér finnst að sjóða með þeim.
Annað sem er oft áberandi með fronius er hversu vandaðir íhlutirnir sem maður fær með þeim eru, byssurnar, jarðir og flr
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: MIG/MAG suðuvélar
Er með svona Esab caddy 160 frá JAK í skúrnum. 0.8 mm vír. Skemmtileg vél. Stillir efnisþykkt og vélin sér um rest. Líka takki fyrir hitann á suðunni reyndar. Fín í minni efnisþykktir en strögglar kannski aðeins í þykku. Hentar vel í flest. Einföld og fyrirferðalítil.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: MIG/MAG suðuvélar
Takk fyrir ráðleggingarnar. Ég endaði með að fá mér Kemppi Minarc Mig Evo 200. Þetta er búið að vera aaalltof lengi á döfinni. Nú er Hiluxinn orðin lúinn, þarf að sjóða í grind og body. Eftir sumarið fer hann af númerum og í alsherjaruppgerð næsta vetur. Þá fær þessi vél tækifæri til að borga sig til baka.
Re: MIG/MAG suðuvélar
já þú verður ljómandi ánægður með hana, ekki spurning.
við suðum saman mótöku í skip með svona suðu um daginn. 5mm ryðfrítt efni. þannig að hún verður ekki í vandræðum með hilux
vélin sem við erum með er síðan í fyrra, hún er oft notuð stanslaust allann daginn, marga daga í röð og virðist ekki kippa sér upp við það
við suðum saman mótöku í skip með svona suðu um daginn. 5mm ryðfrítt efni. þannig að hún verður ekki í vandræðum með hilux
vélin sem við erum með er síðan í fyrra, hún er oft notuð stanslaust allann daginn, marga daga í röð og virðist ekki kippa sér upp við það
- Viðhengi
-
- 84225829_2068845056594203_1381100747537514496_n.jpg (146.71 KiB) Viewed 9197 times
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur