Síða 1 af 1

mótorlakk

Posted: 17.maí 2020, 01:58
frá petrolhead
Er einhver hér á þessu spjalli sem veit hvort, eða eftir atvikum hvar, er hægt að láta blanda fyrir sig málningu/lakk í vissum lit sem mundi henta til að mála mótor að utanverðu ??

MBK
Gæi

Re: mótorlakk

Posted: 17.maí 2020, 21:05
frá Startarinn
Flugger t.d. þeir eru með einþátta lökk sem eru svipuð og vinnuvélalakk/skipalakk.
Svo getur þú alltaf notað Hempaþan líka, og látið blanda hvernig sem þú vilt. Minnir að Flugger sé með það líka

Re: mótorlakk

Posted: 18.maí 2020, 00:46
frá petrolhead
Takk fyrir þessar upplýsingar, nú veit ég hvert ég á að snúa mér :-)
MBK
Gæi

Re: mótorlakk

Posted: 18.maí 2020, 20:22
frá Stjáni Blái
Ég hef málað mínar vélar með bílalakki. Svín virkar og þolir áníðslu vel. Bensín, olíu ofl.

Re: mótorlakk

Posted: 18.maí 2020, 21:55
frá petrolhead
Stjáni Blái wrote:Ég hef málað mínar vélar með bílalakki. Svín virkar og þolir áníðslu vel. Bensín, olíu ofl.

Hefurðu þá verið að nota það sem menn kalla trukkalakk ? Grunnarðu undir með einhverjum bílagrunni líka ?

Re: mótorlakk

Posted: 20.maí 2020, 00:58
frá Stjáni Blái
petrolhead wrote:
Stjáni Blái wrote:Ég hef málað mínar vélar með bílalakki. Svín virkar og þolir áníðslu vel. Bensín, olíu ofl.

Hefurðu þá verið að nota það sem menn kalla trukkalakk ? Grunnarðu undir með einhverjum bílagrunni líka ?


Sæll. Já ég hef notað trukkalakk og samsvarandi grunn sem ég hef fengið með þessu.