Áfylling á kolsýrukút

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1356
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Áfylling á kolsýrukút

Postfrá Járni » 15.apr 2020, 19:33

Vitið þið hverjir fylla á þannig fyrir fólk út í bæ? Slökkvitækjaþjónustan í Kópavogi vildi ekki taka það að sér og ekki Ísaga.

Uppástungur?


Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1369
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Áfylling á kolsýrukút

Postfrá íbbi » 15.apr 2020, 19:35

frank hyobe hjá slökkvitæki ehf gerir þetta. en hann getur ekki tekið 50l kútana
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1356
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Áfylling á kolsýrukút

Postfrá Járni » 15.apr 2020, 19:41

Takk, athuga með hann
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir