Áfelgunarhringir

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Áfelgunarhringir

Postfrá jongud » 02.apr 2020, 09:06

Set hérna hlekki yfir sniðugt dót sem var verið að sýna á Facebook

https://www.alltiresupply.com/products/aa-doughnut-style-bead-seater
https://www.alltiresupply.com/products/aa-doughnut-style-bead-seater
https://www.facebook.com/100006872491572/videos/2504747919764267/
https://www.facebook.com/98356f36-8294-49f8-9b9f-d062e2082c79

Ég er að spá í hvort það væri líka hægt að nota stuttan bút af stóru plaströrunum sem eru notuð í skólprör, þessi sem eru soðin saman.



User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Áfelgunarhringir

Postfrá Startarinn » 02.apr 2020, 12:22

Facebook hlekkirnir virka ekki.
Þessir 2 efri sýnist mér vera bara eins og slanga, við pabbi notuðum alltaf reiðhjólaslöngu til að þétta kantinn þegar við vorum að umfelga vörubílsdekk.
Fyrir jeppadekkin þarf maður helst að vera með spenntan hring eins og dekkjaverkstæðin nota, nema maður sé til í að nota startsprey
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Áfelgunarhringir

Postfrá jongud » 02.apr 2020, 15:52

Startarinn wrote:Facebook hlekkirnir virka ekki.
Þessir 2 efri sýnist mér vera bara eins og slanga, við pabbi notuðum alltaf reiðhjólaslöngu til að þétta kantinn þegar við vorum að umfelga vörubílsdekk.
Fyrir jeppadekkin þarf maður helst að vera með spenntan hring eins og dekkjaverkstæðin nota, nema maður sé til í að nota startsprey


Er ekki vesen með reiðhjólaslönguna að ventillinn er á innanverðu? (þvælist fyrir)

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Áfelgunarhringir

Postfrá Startarinn » 25.apr 2020, 13:25

jongud wrote:
Startarinn wrote:Facebook hlekkirnir virka ekki.
Þessir 2 efri sýnist mér vera bara eins og slanga, við pabbi notuðum alltaf reiðhjólaslöngu til að þétta kantinn þegar við vorum að umfelga vörubílsdekk.
Fyrir jeppadekkin þarf maður helst að vera með spenntan hring eins og dekkjaverkstæðin nota, nema maður sé til í að nota startsprey


Er ekki vesen með reiðhjólaslönguna að ventillinn er á innanverðu? (þvælist fyrir)


Vorum með slöngu sem var mun stærri en felgan og með frekar litlu lofti, bara rétt til að vera uppblásin og snerum hana saman til að passa í bilið (svipað og þegar menn eru að gera blöðrudýr), vorum semsagt með ventilinn vel fyrir utan felgubrúnina, svo drógum við hana undan um leið og dekkið var byrjað að grípa, annars festist slagan og við urðum að byrja upp á nýtt
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Áfelgunarhringir

Postfrá jongud » 26.apr 2020, 09:19

Startarinn wrote:
Vorum með slöngu sem var mun stærri en felgan og með frekar litlu lofti, bara rétt til að vera uppblásin og snerum hana saman til að passa í bilið (svipað og þegar menn eru að gera blöðrudýr), vorum semsagt með ventilinn vel fyrir utan felgubrúnina, svo drógum við hana undan um leið og dekkið var byrjað að grípa, annars festist slagan og við urðum að byrja upp á nýtt


SNIÐUGT !
Það er spurning hvort að stór mótorhjólaslanga eða fat-bike slanga verði meðferðis í fjallaferðum í framtíðinni.


grimur
Innlegg: 890
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Áfelgunarhringir

Postfrá grimur » 28.apr 2020, 02:24

Alveg bráðsniðug hugmynd, hefði viljað kunna þetta áður fyrr.

Spurning um að skera ventilinn af og færa útfyrir. Bæta og líma þetta bara til með annarri slöngu, það má slípa gúmmíið út í ekki neitt innað gati og svo bótina að utan til að lágmarka þvingun.

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Áfelgunarhringir

Postfrá jongud » 28.apr 2020, 08:14

grimur wrote:Alveg bráðsniðug hugmynd, hefði viljað kunna þetta áður fyrr.

Spurning um að skera ventilinn af og færa útfyrir. Bæta og líma þetta bara til með annarri slöngu, það má slípa gúmmíið út í ekki neitt innað gati og svo bótina að utan til að lágmarka þvingun.


Mig rámar reyndar í að ég hafi séð trixið með reiðhjólaslönguna í Four Wheeler fyrir allnokkrum árum, í kaflanum "cheap tricks"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir