Er með L200 og það þarf að skipta um alternator og ætlaði að draga hann annað en þar sem hann er núna, helst milli reykjavíkur og selfoss en það var einhver sem hélt það mætti ekki draga sjálfskipta.
Ætlaði bara að vera viss.. veit einhver hvernig það er??
Má draga sjálfskiptann bíl..?
Re: Má draga sjálfskiptann bíl..?
Ef það er hægt að setja millikassann í hlutlausan er það líklega allt í lagi.
Semsagt, með skiptinguna í P og millikassann þannig að hann renni samt viðnámslítið.
Að öðrum kosti... þá væri gott að láta hann amk malla hægagang ef hægt er.
Semsagt, með skiptinguna í P og millikassann þannig að hann renni samt viðnámslítið.
Að öðrum kosti... þá væri gott að láta hann amk malla hægagang ef hægt er.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Má draga sjálfskiptann bíl..?
Í versta falli þarf að fjarlægja afturdrifskaftið ef ekki er hægt að setja millikassann í hlutlausan.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 18.apr 2019, 01:10
- Fullt nafn: Díana Rós Brynjudóttir
- Bíltegund: L200
Re: Má draga sjálfskiptann bíl..?
Ok takk fyrir:)
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Má draga sjálfskiptann bíl..?
Ef vandamálið er að alternator hleður ekki, er þá ekki besta lausnin að aka bara með öflugan rafgeymi? Þú heldur ljósunum alveg á svona bíl í 2 klst lágmarki með góðum geymi og hann tekur að öðru leiti ekki mikið rafmagn ef þú ferð sparlega með miðstöðina
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Má draga sjálfskiptann bíl..?
Bara keyra hann með góðum geymi í. Þetta er nú ekki löng leið.
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: Má draga sjálfskiptann bíl..?
Almennt er alls ekki mælt með að draga sjálfskipta bíla nema stuttar vegalengdir og hægt, ástæðan er að dælan í sjálfskiptingunni snýst með vélinni en að kippa skapti/sköptum undan er auðvelt.
Hef séð max 50kmh og 40km í Toyota minnir mig.
Hef séð max 50kmh og 40km í Toyota minnir mig.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 18.apr 2019, 01:10
- Fullt nafn: Díana Rós Brynjudóttir
- Bíltegund: L200
Re: Má draga sjálfskiptann bíl..?
Takk þá veit ég það
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur