Demparar LC90


Höfundur þráðar
johnnyt
Innlegg: 201
Skráður: 11.jún 2010, 21:32
Fullt nafn: Jón Þorbjörn Jóhannsson

Demparar LC90

Postfrá johnnyt » 09.mar 2020, 13:56

Er að pæla að uppfæra dempara í 38" breyttan LC90 hjá mér. Þarf að lengja demparana eða passar original stærð í hann ?



User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Demparar LC90

Postfrá jongud » 09.mar 2020, 14:38

Það fer allt eftir því hvernig hann er hækkaður upp, boddíhækkun þýðir að original lengd ætti að passa, en upphækkun á fjöðrum þýðir oft lengri demparar. Líklega er best að mæla þá dempara sem eru undir, gefið að þeir hafi verið að taka allt fjöðrunarsviðið vandræðalaust.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir