Ný umferðalög 2020 - umræða

User avatar

Höfundur þráðar
Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Ný umferðalög 2020 - umræða

Postfrá Óskar - Einfari » 14.jan 2020, 14:44

Sæl verið þið öll. Það hefur ekki farið frammhjá neinum að nú voru að taka í gildi ný umferðarlög og ný lög um ökutækjatryggingar. Mér datt í hug að stofna þráð til að halda utan um umræðu ef einhver verður.

Til að byrja með þá hjó ég eftir einu í ökutækjatryggingum. Þar stendur eftirvarandi í II kafla 4. grein:
Eigandi (umráðamaður) ökutækis sem notað er til dráttar er skaðabótaskyldur ef tjón hlýst af þegar það dregur annað ökutæki. Tjón á ökutæki sem er dregið af öðru ökutæki vegna björgunarstarfa er undanskilið bótaábyrgð skv. 1. málsl. ef sannanlegt samþykki eiganda (umráðamanns) liggur fyrir.

Ég skil þetta þannig að nú séu dráttarbílar ekki lengur bótaskildir fyrir tjóni sem verður á öðru ökutæki sem er t.d. fast í snjóskafli. Getur einhver lögfróður svarað því hvort þetta sé rétt skilið hjá mér?

Endilega ef þið fréttið af einhverjum í nýjum lögum sem gæti varðað okkur í jeppa/ferðamennskuni deilið því hérna inn.


Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

Höfundur þráðar
Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Ný umferðalög 2020 - umræða

Postfrá Óskar - Einfari » 14.jan 2020, 14:47

ég afritaði fyrst vitlausan texta, búinn að laga núna
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Ný umferðalög 2020 - umræða

Postfrá Járni » 16.jan 2020, 09:22

Hér er pistill tengdur umferðarlögunum: https://fulltingi.is/varud-afturfor-i-tryggingavernd/

Þið hér sem stundið sleða-, torfæru- eða fjórhjólasportið, hafið þið kannað málin hjá ykkur sérstaklega eða gert ráðstafanir?
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir