Reynsla ykkar af pallhýsum
Posted: 26.des 2019, 13:07
Sælir og gleðileg jól,
Getur einhver sagt mér frá reynslu sinni af því að aka um með pallhýsi á pallbíl, og þá sérstaklega á hálendisvegum og -slóðum?
Vaggar þetta ekki mikið? Er bíllinn þá ekki svolítið topp þungur? Liggur þyngdin ekki allt of aftarlega? Er mikið mál að setja svona hýsi á bíl og festa? Ég er að hugsa um Hilux en þeir sem eru til sölu eru allir double cap sem þýðir afskaplega litill pallur á þeim. Við erum tvö í ferðalögum; er nógu mikið pláss inni í þeim eða er betur að vera með teardrop hjólhýsi aftan í ?
Ég væri alveg til í að heyra einhverjar reynslusögur. Fyrirfram bestu þakkir.
Kveðja, Rögnvaldur
Getur einhver sagt mér frá reynslu sinni af því að aka um með pallhýsi á pallbíl, og þá sérstaklega á hálendisvegum og -slóðum?
Vaggar þetta ekki mikið? Er bíllinn þá ekki svolítið topp þungur? Liggur þyngdin ekki allt of aftarlega? Er mikið mál að setja svona hýsi á bíl og festa? Ég er að hugsa um Hilux en þeir sem eru til sölu eru allir double cap sem þýðir afskaplega litill pallur á þeim. Við erum tvö í ferðalögum; er nógu mikið pláss inni í þeim eða er betur að vera með teardrop hjólhýsi aftan í ?
Ég væri alveg til í að heyra einhverjar reynslusögur. Fyrirfram bestu þakkir.
Kveðja, Rögnvaldur