Patrol gormar
Posted: 22.feb 2011, 22:41
Sælir
Ég keypti afturgorma úr Y61 patrol til að setja undir Y60 og mér var sagt að það gæfi einhverja hækkun. Málið er að munurinn á gormunum er enginn.
Veit einhver hvað Y61 afturgormar eru háir í hlutlausri stöðu og hvað þeir standa undir ólestuðum bíl og hvað þeir eru mikið hærri en Y60 afturgormar?
Kv Jón Garðar
Ég keypti afturgorma úr Y61 patrol til að setja undir Y60 og mér var sagt að það gæfi einhverja hækkun. Málið er að munurinn á gormunum er enginn.
Veit einhver hvað Y61 afturgormar eru háir í hlutlausri stöðu og hvað þeir standa undir ólestuðum bíl og hvað þeir eru mikið hærri en Y60 afturgormar?
Kv Jón Garðar