Síða 1 af 1

Hleðslu vesen

Posted: 19.júl 2019, 22:51
frá Svekktur
Kvöldið

Ég er að vandræðaum með hleðslu á hyundai terracan. Þannig er mál að ég er búinn að skipta um díóðubrettið en samt hleður hann ekki. Kolin eru í lagi en það sem ég var að uppgvöta er að það fara 12v niður á torinn þegar svissað er af bílnum og líka þegar lykillinn er tekin úr. En það fara ekki 12v niður á hann þegar bíllinn er í gangi. Nú spyr ég á þetta ekki að vera öfugt þ.e 12v niður á kolin þegar hann er í gangi en 0v þegar svissað er af?

Kv Sveinbjörn

Re: Hleðslu vesen

Posted: 20.júl 2019, 04:38
frá grimur
Finnst það nú alveg líklegt, er utanáliggjandi hleðslustýring í þessum bíl? Ef svo er þá gæti það box verið bilað. Það var þannig í 2.4 dieselhilux sem ég átti og bilaði einmitt þannig að hann hætti að hlaða.

Re: Hleðslu vesen

Posted: 30.júl 2019, 22:34
frá Svekktur
Vandinn reyndist vera í altanator setti nýjan og málið leyst.

Re: Hleðslu vesen

Posted: 31.júl 2019, 22:38
frá Sævar Örn
Sæll, ég minnist þess að einstefnulega í reimarhjólinu hafi bilað nokkuð oft í þessum alternatorum, en reimahjólið er heldur ekki ódýrt stakt og kannski allt eins gott að skipta um allan tórinn ef þú ætlar að brúka bílinn áfram.