Síða 1 af 1
Loftkútar
Posted: 21.maí 2019, 09:58
frá jk2
Sælir
Hvernig eru menn að festa loftkúta undir bíla ? Einhver sem á myndir t.d. ?
Re: Loftkútar
Posted: 21.maí 2019, 10:18
frá jongud
Ég notaði gatagirði með plastslöngu utan um og strekkti það með húsgagnaró og langri snittskrúfu, svona svipað og tankar eru festir undir bíla.


Re: Loftkútar
Posted: 21.maí 2019, 14:50
frá Sævar Örn
Ég keypti loftforðakút fyrir vörubíl hja ET Verslun og þeir seldu mér þar festingu líka með gjörð utanum sem ég bolta svo bara í grindina á jeppanum ekkert ves