Tapaður kaðall við Geysi Haukadal

User avatar

Höfundur þráðar
DABBI SIG
Innlegg: 296
Skráður: 01.feb 2010, 00:02
Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
Staðsetning: Garðabær
Hafa samband:

Tapaður kaðall við Geysi Haukadal

Postfrá DABBI SIG » 01.apr 2019, 23:27

Daginn.
Föstudaginn sl. 29.mars um kl.17 tapaðist kaðallinn minn við bensíndælur við Geysi Haukadal. Hann var í BLÁUM taupoka og varð eftir við bensíndæluna fyrir utan verslun Geysis og skv. starfsfólki var hann þar eitthvað fram á kvöld en enginn kannast við að hafa tekið hann inn í óskilamuni. Mögulega hefur einhver tekið hann til handagagns eða til að reyna skila honum og yrði ég mjög þakklátur ef einhver vissi hvar hann væri niður kominn eða hefði ábendingar. Þetta er nokkuð notaður kaðall en hefur ákveðið verðmæti fyrir mig. Fundarlaun í boði.
Upplýsingar í s.8698577 eða skilaboð.
Má gjarnan láta þetta spyrjast út.

mynd fyrir athygli
Image


-Defender 110 44"-

Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur