Síða 1 af 1

OziExplorer "route"

Posted: 19.mar 2019, 14:04
frá valdi.alla
Sælir.
Veit einhver ykkar snillinga hvernig á að búa til "route" í Ozi? Ég er með helling af "Tracks" sem ég er búinn að nefna og nota en mig vantar að vita hvernig á að búa til og virkja leiðir (route) úr ferlunum, þannig að hægt verði að sjá hversu löng leiðin er, hve langt er eftir,áætlaður komutími o.s.frv. Eins ef það eru einhverjir flýtihnappar til að kalla fram leiðirnar þegar búið er að virkja þær
Kv. Valdi

Re: OziExplorer "route"

Posted: 19.mar 2019, 17:40
frá Magni
Ertu í pc eða android?

Það er töluvert auðveldara að gera þetta í android viðmótinu

Re: OziExplorer "route"

Posted: 19.mar 2019, 17:44
frá Magni
Ferð í route page og velur create. Þá kemur upp gluggi.

Re: OziExplorer "route"

Posted: 19.mar 2019, 18:14
frá valdi.alla
Ég er með android spjald