Sælir,
Er einhver hér með reynslu af varahlutakaupum frá Rússlandi ?
Eða Austur-Evrópu almennt, var að velta fyrir mér hvort verðið væri lægra þar.
Gunnar
Varahlutir frá Rússlandi
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Varahlutir frá Rússlandi
Ég keypti afturljós á LandCruiser 90 frá Litháen fyrir nokkrum árum. Ódýr original frá Toyota.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Varahlutir frá Rússlandi
Mig dauðlangar að fara á varahlutamarkað í Póllandi og/eða Litháen. Þar eru haldnir stórir markaðir í skemmum og út á túnum þar sem þúsundir manna selja varahluti í bíla. Það eru aðalega þýsk merki en töluvert um Nissan og Toyota. Þessir markaðir eru ekki beinlínis opnir almenningi en það er hægt að fá “passa” ef maður þekkir mann sem þekkir menn.
Merkilegt hvað það er búið að rífa marga nýlega bíla þarna eystra. Þeir hljóta að vera klaufar að keyra miðað við úrval og framboð af allskonar dóti í nýlega og dýra bíla...
Merkilegt hvað það er búið að rífa marga nýlega bíla þarna eystra. Þeir hljóta að vera klaufar að keyra miðað við úrval og framboð af allskonar dóti í nýlega og dýra bíla...
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Varahlutir frá Rússlandi
StefánDal wrote:,,,
Merkilegt hvað það er búið að rífa marga nýlega bíla þarna eystra...
stolnir-
https://www.theguardian.com/world/2003/jan/26/russia.nickpatonwalsh
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Varahlutir frá Rússlandi
jongud wrote:StefánDal wrote:,,,
Merkilegt hvað það er búið að rífa marga nýlega bíla þarna eystra...
stolnir-
https://www.theguardian.com/world/2003/jan/26/russia.nickpatonwalsh
Ha??? Ég trúi því ekki!
Best að láta þetta fylgja með í þetta sinn.
*kaldhæðni*
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur