Kranar í álfelgur


Höfundur þráðar
jk2
Innlegg: 30
Skráður: 20.nóv 2011, 13:33
Fullt nafn: Jónas Jóhann Karlsson

Kranar í álfelgur

Postfrá jk2 » 15.feb 2019, 10:44

Sælir.

Er að pæla í að bora og snitta fyrir krönum í álfelgur sem eru undir bílnum hjá mér.
Það sem ég er að pæla í er hvort það sé óhætt að gera þetta með dekkin á felgunum eða hvort ég verði að láta taka þau af ?



User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Kranar í álfelgur

Postfrá Startarinn » 15.feb 2019, 20:28

Ekkert mál ef þú ert með loft í dekkjunum
ef þau tæmast á meðan er gott að pumpa í þau, því meira flæði því betra til að hindra að svarfið fari inní dekkið
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


grimur
Innlegg: 890
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Kranar í álfelgur

Postfrá grimur » 16.feb 2019, 15:39

Passa að vera með hlífðargleraugu uppá svarfið...


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 21 gestur