Síða 1 af 1

mmc l 200

Posted: 05.feb 2019, 21:40
frá oli136
sælir er með mmc l 200 2008 og er í vadræðum með sjælfskiftinguns stundum skiftir hún sér ekki og stundum skiftir hún sér harkalega við hver á maður að tala

Re: mmc l 200

Posted: 06.feb 2019, 08:18
frá jongud
oli136 wrote:sælir er með mmc l 200 2008 og er í vadræðum með sjælfskiftinguns stundum skiftir hún sér ekki og stundum skiftir hún sér harkalega við hver á maður að tala


Er "check engine" ljósið logandi?
Ef svo er gildir gegla nr 1,2 og 3.
LESA AF TÖLVUNNI

Re: mmc l 200

Posted: 06.feb 2019, 18:49
frá oli136
búinn að láta lesa 2 af tölvuni kom ekkert og ekkert ljós logar

Re: mmc l 200

Posted: 07.feb 2019, 08:18
frá jongud
oli136 wrote:búinn að láta lesa 2 af tölvuni kom ekkert og ekkert ljós logar


Þá er næsta skref að láta athuga skiptinguna. Ástand á vökvanum og síunni og/eða óhreinindi í henni geta gefið vísbendingar.
Stundum þarf þetta þó ekki að vera neitt meira en bilaður segulloki ef heppnin er með.
Hvað er hann mikið ekinn, og hvenær var síðast skipt um vökva á skiptingunni.