Síða 1 af 1

Aukarafkerfi

Posted: 05.feb 2019, 11:37
frá johnnyt

Re: Aukarafkerfi

Posted: 05.feb 2019, 11:50
frá snowflake
Dugar fyrir það sem er fasttengd myndi ég halda en ef þú vilt hafa rofa þarftu reley myndi ég halda.

Þá er til eitthvað svona: https://www.aliexpress.com/item/6-Gang- ... st=ae803_5


hef ekki hugmynd um hvort þetta sé nothæft

Re: Aukarafkerfi

Posted: 05.feb 2019, 19:53
frá Magni

Re: Aukarafkerfi

Posted: 06.feb 2019, 04:25
frá baraÆgir
Ég var með nákvæmlega svona fyrir 18w vinnuljós og smádót inní bíl og á 16a rofa, en þetta dugir ekki fyrir loftdælu eða öfluga kastara.

Re: Aukarafkerfi

Posted: 06.feb 2019, 08:13
frá jongud
Það er til hellingur af svona dóti á aliexpress, ebay og amazon o.fl. stöðum.

Ég held að svo lengi sem þetta er ekki smíðað með tengjum sem fellur á eða að þau ryðgi strax þá ætti þetta að vera í lagi svo lengi sem að öryggja- og segullokasökklarnir séu "staðlaðir" þannig að það sé hægt að fá vandaðri Hella eða Bosch segulloka í staðin ef þeir kínversku gefa sig.

Þetta box sem þú hlekkjaðir á myndi ég ekki nota undir húddinu, heldur eingöngu inni þar sem raki er ekki mikill. Mér sýnist að vísu vera sniðugur fídus í þessu boxi, og það eru díóðurnar við öryggjahöldurnar. Ætli það kvikni ekki á þeim ef öryggin fara?