Er að leita eftir ákveðnum dekkum
Posted: 28.jan 2019, 12:37
Ég er að leita eftir eldri gerðinni af Dic Cepek eða fyrstu framleiðslu 36 og 38" radial. Ekki Kelvar heldur þessum sem komu fyrst.Þessi dekk hafa reynst mér vel undir Sukkuna hana Bellu.Líka er ég að leita eftir Dic Cepeck 36" sem er 16,5" breið þar sem ég á tvö eins og ný.Kveðja Guðni á Sigló gsm 8925426