Ford exsplorer 2005 þvingaður bilun


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Ford exsplorer 2005 þvingaður bilun

Postfrá sukkaturbo » 06.des 2018, 14:56

Jamm sælir hér félagar komið langt síðan síðasta spjall var tekið.Var beðinn um að gera við Ford Exsplorer 2005 árgerð V-8. Biluninn lýsir sér þannig að á langkeyrslu og ekki með læst sídrifið myndast þvingun í honum að framan og hann verður þungur í stýri.Er einhver sem þekkir þessi einkenni og lausn á þeim.Svo hefur hann fest í lágadrifinu við prufu á því.Er ekkert byrjaður á neinu og hef ekki einu sinni ekið bílnum.Er búinn að læra það hér á spjallinu að það er oft hægt að stytta sér leið með stuttu spjalli og líklegri bilunargreingu fyrst.Kveðja úr Himnaríki Guðni á sigló




Navigatoramadeus
Innlegg: 276
Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
Bíltegund: Cruiser
Staðsetning: Álftanes

Re: Ford exsplorer 2005 þvingaður bilun

Postfrá Navigatoramadeus » 06.des 2018, 17:41

Amk sumir þessara bíla koma með "auto" stillingu á fjórhjóladrifið og mér heyrist hann vera sjálfur að setja í high lock, ef bíllinn er með misstór dekk eða bilun í abs kerfi, misjafn dekkjaþrýstingur gæti dugað, skynjar abs kerfið það sem spól og tengir fjórhjóladrifið svo þvingun myndast.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Ford exsplorer 2005 þvingaður bilun

Postfrá sukkaturbo » 06.des 2018, 17:49

Jamm takk fyrir þetta skoða það líka


Orvis
Innlegg: 40
Skráður: 22.apr 2012, 15:18
Fullt nafn: Ólafur Hallgrímsson
Bíltegund: Orvis

Re: Ford exsplorer 2005 þvingaður bilun

Postfrá Orvis » 07.des 2018, 10:49

Ég átti sjálfskiptan subaru sem lét svona. Vandamálið var einhver fóðring milli sjálfskiptingar og millikassa


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 24 gestir