Færa miðjur í felgum
Posted: 03.des 2018, 22:59
				
				Hvernig er það með felgur, er mikið mál að færa á milli miðjur úr felgum til að breyta gatadeilingu? Er þetta kannski eitthvað sem birgar sig ekki?
			-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/