Hedd vandamál


Höfundur þráðar
Jonasj
Innlegg: 71
Skráður: 01.feb 2014, 22:05
Fullt nafn: Jónas Jónatansson
Bíltegund: Willys CJ7

Hedd vandamál

Postfrá Jonasj » 16.nóv 2018, 15:57

Er með LS mótor og það er komin sprunga í annað heddið. Get keypt tómt hedd að utan. Er að velta fyrir mér hvað er ráðlegt að flytja á milli og hverju á að skipta út. Hinn möguleikinn er sá að kaupa komplett hedd. Hverjar eru ráðleggingar ykkar.




Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Hedd vandamál

Postfrá Stjáni Blái » 16.nóv 2018, 17:25

Hvað er vélin keyrð mikið og er þetta orginal vél ?
Hvað kostar tómt hedd á móti samsettu heddi ?


Höfundur þráðar
Jonasj
Innlegg: 71
Skráður: 01.feb 2014, 22:05
Fullt nafn: Jónas Jónatansson
Bíltegund: Willys CJ7

Re: Hedd vandamál

Postfrá Jonasj » 16.nóv 2018, 17:30

Velin ekin innan við 100þ.
Tómt hedd 3-400 usd og complett 550+ í USA

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hedd vandamál

Postfrá íbbi » 16.nóv 2018, 23:01

fyriur 150-200 dollara myndi ég alltaf taka samsett hedd. en ef það eru ventlastýringar í tóma heddinu er svosum ekki mikil vinna að færa á milli
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 26 gestir