Síða 1 af 1

Hedd vandamál

Posted: 16.nóv 2018, 15:57
frá Jonasj
Er með LS mótor og það er komin sprunga í annað heddið. Get keypt tómt hedd að utan. Er að velta fyrir mér hvað er ráðlegt að flytja á milli og hverju á að skipta út. Hinn möguleikinn er sá að kaupa komplett hedd. Hverjar eru ráðleggingar ykkar.

Re: Hedd vandamál

Posted: 16.nóv 2018, 17:25
frá Stjáni Blái
Hvað er vélin keyrð mikið og er þetta orginal vél ?
Hvað kostar tómt hedd á móti samsettu heddi ?

Re: Hedd vandamál

Posted: 16.nóv 2018, 17:30
frá Jonasj
Velin ekin innan við 100þ.
Tómt hedd 3-400 usd og complett 550+ í USA

Re: Hedd vandamál

Posted: 16.nóv 2018, 23:01
frá íbbi
fyriur 150-200 dollara myndi ég alltaf taka samsett hedd. en ef það eru ventlastýringar í tóma heddinu er svosum ekki mikil vinna að færa á milli