Síða 1 af 1
Loftdælur
Posted: 23.okt 2018, 10:24
frá JHG
Fyrir ca 10 árum þá voru Fini dælur málið ef maður var ekki með reimdrifna dælu. Nú hafa allskonar dælur komið inn á markaðinn. Er Fini ennþá málið eða hafa aðrar tegundir tekið við keflinu?
Re: Loftdælur
Posted: 24.okt 2018, 03:30
frá grimur
Viair eru komnir með týpur sem þola að vera notaðar sem loftpressur.
Re: Loftdælur
Posted: 24.okt 2018, 07:13
frá sukkaturbo
Nardi hjá Sturlaugi Jónssyni og Có gsm 6605455 Jörgen
Re: Loftdælur
Posted: 24.okt 2018, 07:24
frá petrolhead
Langar að stelast aðeins inn á þennan þráð með smá spurningu í þessu samhengi.
Ef maður er með loftpressu eingöngu fyrir læsingar er þá ARB dæla málið eða er eitthvað annað inn í myndinni eða etv. hentugra ?
MBK
Gæi
Re: Loftdælur
Posted: 24.okt 2018, 08:10
frá jongud
petrolhead wrote:Langar að stelast aðeins inn á þennan þráð með smá spurningu í þessu samhengi.
Ef maður er með loftpressu eingöngu fyrir læsingar er þá ARB dæla málið eða er eitthvað annað inn í myndinni eða etv. hentugra ?
MBK
Gæi
Það eru ekki margir sem framleiða jafn litlar og öruggar dælur fyrir læsingar eins og ARB. Kínverjar eru komnir með nokkrar kópíur, en ég efa að þær séu eins öruggar.
Re: Loftdælur
Posted: 24.okt 2018, 10:48
frá JHG
En hvernig standast Viair og Nardi samanburð við Fini?
Re: Loftdælur
Posted: 18.nóv 2018, 19:26
frá Heiðar Brodda
Nardi allan daginn sturlaugur og co með topp þjónustu
Kv Heiðar