Spacerar?
Posted: 18.okt 2018, 08:03
Sælir,
Hafa menn hér keyrt á breytispacerum í lengri tíma? Þá á ég við tvöfalda spacera sem breyta gatadeilingu úr td. 5 gata í 6 gata.
Er öruggt að keyra á þessu?
Kv. Vignir
Hafa menn hér keyrt á breytispacerum í lengri tíma? Þá á ég við tvöfalda spacera sem breyta gatadeilingu úr td. 5 gata í 6 gata.
Er öruggt að keyra á þessu?
Kv. Vignir