Síða 1 af 1

Spacerar?

Posted: 18.okt 2018, 08:03
frá vignirbj
Sælir,
Hafa menn hér keyrt á breytispacerum í lengri tíma? Þá á ég við tvöfalda spacera sem breyta gatadeilingu úr td. 5 gata í 6 gata.

Er öruggt að keyra á þessu?

Kv. Vignir

Re: Spacerar?

Posted: 18.okt 2018, 08:53
frá Krimmi
Málmsteypan Hella er að selja þetta
Kanksi geta þeir gefið upplysingar

Re: Spacerar?

Posted: 18.okt 2018, 10:30
frá Kiddi
Ég myndi ekki vilja nota svona án góðrar miðjustýringar á nafi og felgu