Breytingar á suzuki grand vitara


Höfundur þráðar
Viggii
Innlegg: 1
Skráður: 10.okt 2018, 20:13
Fullt nafn: Vignir Þór Guðnason

Breytingar á suzuki grand vitara

Postfrá Viggii » 10.okt 2018, 20:20

Góða kvöldið,

Þið sem hafið verið að breyta grand vitörum 99-06, hvernig hafiði verið að hækka þetta? Lengri fjöðrun eða boddýhækkun eða bæði?
Hafiði verið að notast við 15" eða 16" felgur?
Er einhver hérna sem hefur breytt yfir í 6gata deilingu? Ef svo er hvernig?

Er með 01 vitöru sem ég er í upphækkunarpælingum. Langar að setja hana á 33" til að byrja með og var að spá í að kaupa 3" fjöðrunarkittið frá jimnybits og sjá hvað það gerir.

Hvað segið þið? Hvernig hafiði verið að gera þetta?

Bkv.Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir