Góðann daginn
Ég er með Nissan double cab 2006 árgerð með bilaða vél og á einnig Nissan terrano II 2.7.
Mig langar til þess að setja vélina úr terrano yfir í double cab´inn því mér skilst að hún passi beint á gírkassann.
Er einhver hér með reynslu af þessu eða veit um einhvern sem hefur gert þetta?
Kv. Patrekur
Vél úr Terrano II 2.7 yfir í double cab
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur