Lek hásing - Toy Landcruser90


Höfundur þráðar
gislisam 25
Innlegg: 2
Skráður: 02.aug 2018, 15:20
Fullt nafn: gísli sæmundsson
Bíltegund: toyota landcruser

Lek hásing - Toy Landcruser90

Postfrá gislisam 25 » 02.aug 2018, 15:26


langaði að heyra hvort menn hafi hagkvæmtráð við "smáleka/ óþéttleika á hásingu (aftan)
Toyota Landcr. 90 árg 2000
Kv. GSUser avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1223
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Selfoss
Hafa samband:

Re: Lek hásing - Toy Landcruser90

Postfrá Járni » 02.aug 2018, 20:18

Hvar lekur? Við drifið, hjól eða upp úr önduninni?

Bara laga, pakkdós eða hvað það nú er. Óhagstæðast að gera ekkert, að drifið verði olíulaust eða að olían skemmi bremsurnar.
2000 Land Rover Defender 130 38"

User avatar

jongud
Innlegg: 2091
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser

Re: Lek hásing - Toy Landcruser90

Postfrá jongud » 03.aug 2018, 08:56

Ef það lekur með suðu og ekki með pakkdós eða þéttingu mætti athuga með tankakítti, tveggja þátta leirkennt gums sem er hnoðað saman og þrýst að gatinu.


Axel Jóhann
Innlegg: 116
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: Musso 3.2 Bensín 35"
Staðsetning: 110

Re: Lek hásing - Toy Landcruser90

Postfrá Axel Jóhann » 03.aug 2018, 22:48

Þessar hásingar vilja ryðga svakalegt og fara leka bara á ýmsum stöðum vegna þessa að járnið þynnist. Besta leiðin er að kaupa nýtt rör enn það kostar og kemur strípað
2000 Musso 3.2 Bensín á 35"
2005 Nissan Navara á 33"


Höfundur þráðar
gislisam 25
Innlegg: 2
Skráður: 02.aug 2018, 15:20
Fullt nafn: gísli sæmundsson
Bíltegund: toyota landcruser

Re: Lek hásing - Toy Landcruser90

Postfrá gislisam 25 » 07.aug 2018, 15:54

Sælir
þekkið þið til einhverra góðra sem kunna að greina( lekann) þetta og mögul. laga?

kv. GS


sukkaturbo
Innlegg: 3132
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Lek hásing - Toy Landcruser90

Postfrá sukkaturbo » 08.aug 2018, 18:22

Jamm hvar er lekinn á hásingunni svona fyrst til að byrja með?


villi58
Innlegg: 2107
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Lek hásing - Toy Landcruser90

Postfrá villi58 » 09.aug 2018, 08:28

Mynda hásingu og spyrja svo.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir