Síða 1 af 1

Lagfæra grind í LC90

Posted: 21.júl 2018, 23:25
frá bsj
Sælir félagar,
Eru einhverjir hérna sem að geta lagfært (soðið í ) grindina í bílnum hjá mér eða bent á einhverja sem eru að gera þetta fyrir ekki mjög stóran pening. LC90 bíll.

Re: Lagfæra grind í LC90

Posted: 24.júl 2018, 19:23
frá grantlee1972
Sæll vertu. Félagi minn er með LC90 og hann fékk Magga í Kapplahrauni (Álfahraun ehf) til að gera þetta fyrir sig. Skilst af þessum félaga mínum að það fari gott orð af honum og félaginn mjög sáttur við vinnuna.