Síða 1 af 1

Einstefnu rofi á rafmagn

Posted: 14.jún 2018, 10:40
frá TDK
Er með sendibíl sem er notaður sem húsbíl. Er að spá í að vera með tvo rafgeyma aftur í honum til að hlaða t.d. síma. Langar að tengja þá geyma við alternatorinn en vil samt ekki lenda í því að tæma aðalgeymirinn.

Re: Einstefnu rofi á rafmagn

Posted: 14.jún 2018, 12:20
frá svarti sambo
Settu þá hleðsludeilir. Hann er með einstefnurofa ( Díóðu ).

Re: Einstefnu rofi á rafmagn

Posted: 14.jún 2018, 23:43
frá TDK
svarti sambo wrote:Settu þá hleðsludeilir. Hann er með einstefnurofa ( Díóðu ).



Einmitt það sem ég er að leita að. Er ekki hagstæðar að versla svona að utan?

Re: Einstefnu rofi á rafmagn

Posted: 16.jún 2018, 08:50
frá Jónas

Re: Einstefnu rofi á rafmagn

Posted: 16.jún 2018, 08:53
frá Jónas

Re: Einstefnu rofi á rafmagn

Posted: 16.jún 2018, 12:05
frá svarti sambo
Þessir eru mikið notaðir í smábáta og hafa reynst vel þar. Eru líka einfaldir í uppsetningu.

https://www.plastimo.com/en/repartiteur ... -9921.html