Einstefnu rofi á rafmagn


Höfundur þráðar
TDK
Innlegg: 96
Skráður: 19.des 2011, 22:11
Fullt nafn: Guðmundur H. Aðalsteinsson

Einstefnu rofi á rafmagn

Postfrá TDK » 14.jún 2018, 10:40

Er með sendibíl sem er notaður sem húsbíl. Er að spá í að vera með tvo rafgeyma aftur í honum til að hlaða t.d. síma. Langar að tengja þá geyma við alternatorinn en vil samt ekki lenda í því að tæma aðalgeymirinn.User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1228
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Einstefnu rofi á rafmagn

Postfrá svarti sambo » 14.jún 2018, 12:20

Settu þá hleðsludeilir. Hann er með einstefnurofa ( Díóðu ).
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
TDK
Innlegg: 96
Skráður: 19.des 2011, 22:11
Fullt nafn: Guðmundur H. Aðalsteinsson

Re: Einstefnu rofi á rafmagn

Postfrá TDK » 14.jún 2018, 23:43

svarti sambo wrote:Settu þá hleðsludeilir. Hann er með einstefnurofa ( Díóðu ).Einmitt það sem ég er að leita að. Er ekki hagstæðar að versla svona að utan?

User avatar

Jónas
Innlegg: 111
Skráður: 10.apr 2010, 09:56
Fullt nafn: Jónas Hafsteinsson
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Einstefnu rofi á rafmagn

Postfrá Jónas » 16.jún 2018, 08:50


User avatar

Jónas
Innlegg: 111
Skráður: 10.apr 2010, 09:56
Fullt nafn: Jónas Hafsteinsson
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Einstefnu rofi á rafmagn

Postfrá Jónas » 16.jún 2018, 08:53


User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1228
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Einstefnu rofi á rafmagn

Postfrá svarti sambo » 16.jún 2018, 12:05

Þessir eru mikið notaðir í smábáta og hafa reynst vel þar. Eru líka einfaldir í uppsetningu.

https://www.plastimo.com/en/repartiteur ... -9921.html
Fer það á þrjóskunni


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir