Síða 1 af 1

Dekka vél viðhald

Posted: 09.maí 2018, 18:28
frá sukkaturbo
Jamm dekkvélinn mín hefur alla tíð frá því ég fékk hana átt í vandræðum með að þrýsta dekkum af felgum og hefur vantað kraft til þess. Rifum hana í sundur og skoðuðum loft tjakkinn sem sér um það.Þá kom í ljós að membrustykkið var kross sprungið og lak í gegnum það á mörgum stöðum.Góður félagi sauð í þetta fyrir okkur með ál suðu.En það lekur áfram en minna. Settum resin með herði í og heltum sirka 1 cm þykku lagi til að loka öllum mögulegum götum.Best væri að fá þessa membru og stimpil nýtt.Innan málið í hólkunum sem umlikur stimpilinn er 18,56 sirka cm veit ekki hvað það er í tommum en tel þetta vera 6" stimpil og svo gúmí þétti hringir.Þessi vél heitir AX-512.Hvar er best að leita eftir varahlutum í þetta.Kanski einhver sem á svona vél sem er verið að rífa í varahluti.Væri gott að fá að vita af því

Re: Dekka vél viðhald

Posted: 09.maí 2018, 20:06
frá draugsii
Sæll heyrðu í Togga í dekkjahöllinni á ak mér sýnist þetta vera svipað og í vélunum sem við erum með

Re: Dekka vél viðhald

Posted: 09.maí 2018, 21:07
frá sukkaturbo
jamm takk Hilmar