Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3129
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá sukkaturbo » 25.apr 2018, 07:36

Jamm sælir félagar fyrir skömmu eignaðist ég M_ Unimog 70 módel stuttan.Ætla ekki í breitingar en langar til að setja hann á aðeins stærri og breiðari dekk. Vita menn hér hvað er í boði hafa menn notað dekk undan mykjudreifurum.Er að leita eftir mjúkum dekkum og einhverju sem hægt væri að lina í.Væri gaman að heyra frá ykkur um þetta.Fann mynd af einum á breiðum dekkum og ég held að þetta sé undan dreifara
Viðhengi
DSCN5260.JPG
DSCN5260.JPG (4.98 MiB) Viewed 2300 times
107305764.Vr8QGZbU.IMG_5963.JPG
Eitthvað þessu líkt þetta er á breikkuðum Unimog felgum og límt á og hefur haldist
107305764.Vr8QGZbU.IMG_5963.JPG (62.44 KiB) Viewed 2300 timesUser avatar

jongud
Innlegg: 2069
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá jongud » 25.apr 2018, 08:24

Það er hellingur til af hertrukkadekkjum fyrir 20-tommu, en þau eru ekki góð til úthleypingar og nokkuð dýr;
https://www.boyceequipment.com/military-tires

Það er líka til Mickey Thompson Baja MTZ 40-tommu há fyrir 20 tommu, (40x14.5R20) en þau eru dýr, eins Super Swamper í sömu stærð.
Aðeins breiðari eru 40x15.5R20 frá Federal, Toyo og Nitto. (Nitto er með 2 mynstur í þessu).
Goodyear Wrangler og BF-Goodrich er til í 42x14.5R20
Pitbull Rocker er til í 42x15x20 (ekki radial)

Þetta eru bara örfá dæmi.
Það er kannski spurning um að þreifa fyrir sér innan ferðaþjónustubransans, hvort að einhver eigi hálfslitin dekk, eða ætli sér að fara úr 20-tommu alltoffljóttslítandi drulludekkjum á 20- tommu yfir í nýju ArcticTrucks dekkin á 17-tommu.
Ég held ég hafi séð einhverja ferðaþjónustutrukka á 20-tommu felgum.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3129
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá sukkaturbo » 25.apr 2018, 12:19

Jamm er svona að byrja umræðu og leit eftir svona notuðum dekkum.Gallinn við portalana er hvað þeir þurfa víðar felgur 17" kemst varla inn á þá Bremsuskálinn er um 48 cm.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1211
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá svarti sambo » 25.apr 2018, 12:29

Var ekki hægt að fá 46" fyrir 20" felgur. Minnir að steini Ford hafi átt svoleiðis dekk. Og er ekki 54" dekkin fyrir 20" felgur.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3129
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá sukkaturbo » 25.apr 2018, 17:41

Jamm ætla ekki í stór dekk kanski mesta lagi á hæð við 44" eða minna


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3129
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá sukkaturbo » 26.apr 2018, 19:47

Jamm akkúrat svona dekk undan mykjudreifara að ég held fyrir 20" felgur sem búið er að breikka í 20".Þessi bíll er mjög flottur finnst mér
Viðhengi
31351521_10214307595457194_3042538740650547606_n.jpg
31351521_10214307595457194_3042538740650547606_n.jpg (75.87 KiB) Viewed 2075 times
31318323_10214307594057159_5953831405685478023_n.jpg
31318323_10214307594057159_5953831405685478023_n.jpg (103.8 KiB) Viewed 2075 times


grimur
Innlegg: 790
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá grimur » 27.apr 2018, 00:51

Smá gúggl og ég fann þetta:
https://m.bkt-tires.com/en/pattern/snow-trac-a

Það er einhver að flytja þetta inn, semsagt bkt dekk.

Eflaust svolítið stíf, en kannski ekkert sem Unimog nær ekki að bæla.

Ekki alveg fráleitt kannski að auglýsa í Bændablaðinu, menn eru oft eitthvað að breyta um og stækka eða minnka dekk, en vilja þá gjarna koma gamla ganginum í verð. Það eru örugglega einhverjir vagnar á 20", þó að önnur viðrini séu kannski algengari.

Kv
Grímur


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3129
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá sukkaturbo » 27.apr 2018, 07:43

Jamm takk skoða þetta


grimur
Innlegg: 790
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá grimur » 29.apr 2018, 02:15

Dekkin undir þessum tveimur Unimogum líta annars ekkert út eins og nein skítadreifaradekk. 20" felgur eru heldur ekki neitt sérlega algeng stærð í landbúnaðartækjum. Þessi dekk sem ég fann með gúggli eru líka örugglega stífari en þau sem þú hefur myndir af, en þau eru einmitt ansi álitleg með fínu mynstri og fara ofboðslega vel undir Unimog að sjá.
Þarf ekki bara að fara í rannsóknarvinnu og finna út hverskonar hænsnatennur þetta eru?

Kv
G


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3129
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá sukkaturbo » 29.apr 2018, 07:51


User avatar

jongud
Innlegg: 2069
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá jongud » 29.apr 2018, 09:51Hér þarf að hafa varan á.
Landbúnaðardekk eru mörg hver ekki gerð fyrir hraða úti á vegum.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3129
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá sukkaturbo » 29.apr 2018, 15:58

Jamm hámarkshraðinn á múkkanum mínum er um 50 km undan vindi og niður í móti.Þessi dekk eru örugglega flotmikil á 20" breiðum felgum og fín sem leikdekk spurning hvað þetta kostar hingað komið og þeir bjóða ekki upp á flutning til íslands sýnist mér þetta eru dekkin kosta um 675 dollara


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3129
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá sukkaturbo » 29.apr 2018, 16:07

Tire - 44x18.00-20 (4 Ply) Titan Multi Trac
Item #: RTT474342

Product ImageProduct ImageProduct Image

$671.85
Quantity
1
Email This Page Print This Page Twitter Facebook
Product Information
Tire - 44x18.00-20 (4 Ply) TITAN MULTI TRAC
Specifications
Product Size44 x 18.00-20Ply4 PlyTread DesignMulti TracR&R Product IDRTT474342BrandTitan
Viðhengi
P_67206_10_m.jpg
P_67206_10_m.jpg (75.02 KiB) Viewed 1701 time

User avatar

jongud
Innlegg: 2069
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá jongud » 30.apr 2018, 08:21

sukkaturbo wrote:Tire - 44x18.00-20 (4 Ply) Titan Multi Trac
Item #: RTT474342
...


Þessi dekk eru gerð fyrir mest 30 mílna hraða, eða 48 km/t.
Þau eru þar með ekki leyfileg undir bíl, en ég veit til þess að ford f350 (köngulóin svokallaða) hafi verið skráð sem fjórhjól eða landbúnaðartæki.
https://www.titan-intl.com/tires/Titan-Multi-Trac-R3


grimur
Innlegg: 790
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Postfrá grimur » 02.maí 2018, 00:38

Unimog er nú meira landbúnaðartæki en bíll svona til að byrja með, þannig að það er ekki svo fjarstæðukennt að setja þannig dekk undir...


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir