Daginn.
Langaði að vita hvort einhver vissi um hásingar til sölu fyrir Discovery 1 með hlutföllum (4.1 eða lægra)? Og ekki væri verra ef hásingarnar væru með læsingum líka.
Þannig er mál með vexti að ég braut framdrifið í mínum (NB. eftir um 10 ára dygga þjónustu) og þá kom í ljós að í bílnum voru "sérviskuhlutföll" (4.27) sem ég finn hvergi. Ég er því á höttunum eftir sem hagkvæmastu úrræði við þessari uppákomu. Það sem mér dettur helst í hug á þessari stundu er að panta 2 x samsett drif frá Ashcroft Transmissions en það er mikil fjárfesting í þetta gamlan bíl.
Öll ráð vel þegin!
Kv. Ragnar
ÓE: Discovery 1 hásingar - helst með hlutföllum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 10
- Skráður: 05.des 2014, 00:54
- Fullt nafn: Ragnar Gunnar Eiríksson
- Bíltegund: LR 1
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur