Síða 1 af 1

STÝRISMASKÍNA

Posted: 04.apr 2018, 20:54
frá karlguðna
Hverjir taka að sér að taka upp stýrismaskínur og géta borað fyrir hjálpartjakk,,, er með Econoline sem er farin að leka vökva og langar í leiðinni að bora og snitta fyrir hjálpartjakk,,,,, en hvernig er það með svoleiðis útfærslu ? er það ekki mun betra en orginal ????
er þessi breiting kannski ekki þess virði ??? væri gaman að heyra frá reynsluboltunum , :)

Re: STÝRISMASKÍNA

Posted: 07.apr 2018, 22:57
frá karlguðna
veit engin neitt um þetta efni ?????? væri þakklátur fyrir smá hjálp í þessu máli

Re: STÝRISMASKÍNA

Posted: 08.apr 2018, 09:14
frá sukkaturbo
Jamm sæll er í þessum hugleiðingum líka.Það munar verulega um stýristjakka og þá sérstaklega þessa tvöföldu eða þá sem stimpillinn rennur í gegnum.Þeir fást hjá Sturlaugi og Co. Jörgen sími 6605455 og hann getur leiðbeint þér meira.Að láta bora snekkjuna þá þekki ég ekki mikið til þarna á þínu svæði henni Reykjavík.En þekki þá hjá Stál og Stönsum og nefni þá vin minn Jón Hólm og félaga sími 5175000.kveðja frá sigló

Re: STÝRISMASKÍNA

Posted: 08.apr 2018, 11:28
frá karlguðna
Snillingur ertu Guðni, það var þetta sem ég var að leita að ,, þúsund þakkir,, kv,