Vökvaundirlyftur


Höfundur þráðar
Landman
Innlegg: 11
Skráður: 04.okt 2011, 22:30
Fullt nafn: Sigurður Bjarki Guðbjartsson

Vökvaundirlyftur

Postfrá Landman » 05.mar 2018, 14:58

Sælir. Ég er með 95 módel af F150 bensín með alveg dúndrandi undirlyftuhljóði. Var að horfa á Youtube og þar sér maður þá taka þetta ofanfrá. Ég spyr er hægt að ná þessu svona í mótornum hjá mér (ekkert búinn að opna eða neitt) og ef svo er hvar get ég verslað svona púllara til að ná lyftunum úr. kv. Sig. Bj



User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Vökvaundirlyftur

Postfrá jongud » 05.mar 2018, 15:09

Hvernig mótor er þetta? Línusexan eða V8?

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Vökvaundirlyftur

Postfrá íbbi » 05.mar 2018, 17:49

það er 302 EFI í þessum
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Vökvaundirlyftur

Postfrá elli rmr » 05.mar 2018, 21:30

Þú ert væntanlega búin að prófa öll trixin í bókini eins og að setja t.d sjálfskiptivökva til að hreinsa kerfið?


Höfundur þráðar
Landman
Innlegg: 11
Skráður: 04.okt 2011, 22:30
Fullt nafn: Sigurður Bjarki Guðbjartsson

Re: Vökvaundirlyftur

Postfrá Landman » 05.mar 2018, 21:50

Jebb. Engine flush og sjálfskiptivökvi látið ganga í korter. Framkvæmdi þetta tvisvar og setti syntitiska 5-40 olíu, bætti við svona undirlyftubætiefni en dugði ekki til.

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Vökvaundirlyftur

Postfrá jongud » 06.mar 2018, 11:11

Summit er með verkfæri til að ná undirlyftum úr;
https://www.summitracing.com/int/parts/oes-27146


brunki
Innlegg: 136
Skráður: 27.des 2011, 02:39
Fullt nafn: Guðmundur A Reynisson

Re: Vökvaundirlyftur

Postfrá brunki » 08.mar 2018, 17:40

þú kemst að þessu að ofanverðu en tekur milliheddið af og ventlalokinn þá kemstu að þessu


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir