Klossar undir gorma
Klossar undir gorma
Hafa menn notað 10cm. hækkunar klossa með hjámiðju til að rétta af gormana td. undir Patrol og er einhver ávinningur í þessu frekar en að nota þessa gömlu?
Re: Klossar undir gorma
Er enginn sem þekkir þetta dæmi ??
Re: Klossar undir gorma
Hefur kannski einhver áhrif á endingu, en ef stífan er síkkuð rétt fram-aftur ætti gormurinn að vera ansi réttur í fullu samslagi þar sem þetta skiptir mestu máli. Það gæti alveg verið verra að setja upp þannig að gormurinn sé beinn í kjörstöðu ef hann er rammskakkur í fullu samslagi.
Kv
Grímur
Kv
Grímur
Re: Klossar undir gorma
Takk fyrir þetta svar Grímur.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur