vatnskassaviðgerð.


Höfundur þráðar
BRIDGESTON
Innlegg: 58
Skráður: 09.apr 2012, 21:53
Fullt nafn: kristmundur sigurðsson
Bíltegund: FORD

vatnskassaviðgerð.

Postfrá BRIDGESTON » 08.feb 2018, 10:59

það er ca 10 cm sprunga á vatnskassanum hjá mér og seytlar úr henni þetta er úr plasti,ég prufaði að raspa upp og bar trebbablöndu og smá mottu með en trebbin þvolir greinilega ekki hitabreitingu svo að það birjaði aftur að seytla út,,einhver hér sem veit hvað er best að nota ?
skog
Innlegg: 3
Skráður: 20.mar 2017, 09:41
Fullt nafn: Elis Hreidarsson

Re: vatnskassaviðgerð.

Postfrá skog » 08.feb 2018, 11:03

prufaðu littlu hitabyssurnar sem notaðar eru við handavinnu, þetta er bráðið plast sem heldur nokkuð vel.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1104
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: vatnskassaviðgerð.

Postfrá Kiddi » 08.feb 2018, 11:20

Eitthvað tveggja þátta epoxy glundur eða mauk er alveg málið í svona lagað


jeep84
Innlegg: 33
Skráður: 04.apr 2010, 10:33
Fullt nafn: Davíð Hermannsson

Re: vatnskassaviðgerð.

Postfrá jeep84 » 08.feb 2018, 18:05Cruser
Innlegg: 154
Skráður: 29.mar 2010, 17:05
Fullt nafn: Bjarki Logason

Re: vatnskassaviðgerð.

Postfrá Cruser » 08.feb 2018, 19:54

Uhhh úr hvernig bíl er þetta?
Í sumum bílum verður plastið svo stökkt og lélegt að það bæði borgar sig ekki og lítill árangur á viðgerð.
Annars gangi þér vel.

Kv Bjarki
Kv
Bjarki


Höfundur þráðar
BRIDGESTON
Innlegg: 58
Skráður: 09.apr 2012, 21:53
Fullt nafn: kristmundur sigurðsson
Bíltegund: FORD

Re: vatnskassaviðgerð.

Postfrá BRIDGESTON » 08.feb 2018, 21:07

ok hræri saman einhverju jukki


Höfundur þráðar
BRIDGESTON
Innlegg: 58
Skráður: 09.apr 2012, 21:53
Fullt nafn: kristmundur sigurðsson
Bíltegund: FORD

Re: vatnskassaviðgerð.

Postfrá BRIDGESTON » 08.feb 2018, 21:08

annars er þetta úr suzuki grand vitara


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir