Sælir spjallverjar.
Er með brotið drifskaft sem þarfnast lagfæringar. Hvert er helst að fara með slikt, helst þar sem er hófleg verðlagning. Þetta skaft er í gömlum 3ja tonna vörubíl, fornbil.
Kv. ÞB.
Drifskaftsviðgerð?
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Drifskaftsviðgerð?
Þú getur byrjað á því að hafa samband við Ljónsstaði og Stál og stansa.
Land Rover Defender 130 38"
Re: Drifskaftsviðgerð?
Ef S&S geta ekkert fyrir þig gert þá má reyna Jón Þorgrímsson rennismið. Hann bjargaði fyrir mig Benz skafti sem S&S réð ekki við:
https://ja.is/renniverkstaedi-jons-thor ... æði%20jóns
https://ja.is/renniverkstaedi-jons-thor ... æði%20jóns
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur