Löm á pallhús
Posted: 26.jan 2018, 23:57
Sælir nú jeppaspjallverjar.
Ég er með Ford pickup með pallhúsi og núna er lömin á efri hleranum að syngja sitt síðasta. Þetta er svona Leer pallhús með einni löm sem að er 107 cm löng og 2.5 cm breyð. Núna veit ég ekki hvar ég get fengið svona löm. Búinn að prófa bílasmiðinn, lb bíla , AT búðina. Er eitthvað sem að ykkur dettur í hug að prófa. Jú ég er líka búin að prófa ebay og fann þetta ekki þar.
Ég er með Ford pickup með pallhúsi og núna er lömin á efri hleranum að syngja sitt síðasta. Þetta er svona Leer pallhús með einni löm sem að er 107 cm löng og 2.5 cm breyð. Núna veit ég ekki hvar ég get fengið svona löm. Búinn að prófa bílasmiðinn, lb bíla , AT búðina. Er eitthvað sem að ykkur dettur í hug að prófa. Jú ég er líka búin að prófa ebay og fann þetta ekki þar.