Tjörumottur. reynslusögur?
Posted: 06.jan 2018, 20:53
Sá að Audio.is eru með tilboð á tjörumottum - https://www.audio.is/collections/einang ... jorumottur
Var að spá hvort að menn hefuðu eitthvað verið að nota þetta eða samskonar í bílana hjá sér og hvort að þetta væri að gera eitthvað gagn. Hvort að þetta hjálpaði eitthvað almenilega við hljóðeinangrun og jafnvel hvort að bílinn héldist lengur heitur eftir að drepið er á honum.
Eins hvort að menn hafi verið að fá þetta annarstaðar hagstæðara
Var að spá hvort að menn hefuðu eitthvað verið að nota þetta eða samskonar í bílana hjá sér og hvort að þetta væri að gera eitthvað gagn. Hvort að þetta hjálpaði eitthvað almenilega við hljóðeinangrun og jafnvel hvort að bílinn héldist lengur heitur eftir að drepið er á honum.
Eins hvort að menn hafi verið að fá þetta annarstaðar hagstæðara