Dekk undir Montero/Pajero
Posted: 17.des 2017, 21:31
Er einhver fróður maður hér sem veit eða hefur reynslu af því hversu stórum dekkjum maður kemur undir 2004 árgerð af Montero án nokkura breytinga?
Það eru 265/75r16 dekk undir honum en mig langaði að stækka þau upp í 285/75r16 ef það er séns án þess að breyta honum eitthvað.
Er einhver sem þekkir þetta og veit hvort þetta séu of stór dekk og þau muni nuddast eitthvað utaní eða hvort þetta ætti allt saman að sleppa?
Allar ábendingar vel þegnar.
Það eru 265/75r16 dekk undir honum en mig langaði að stækka þau upp í 285/75r16 ef það er séns án þess að breyta honum eitthvað.
Er einhver sem þekkir þetta og veit hvort þetta séu of stór dekk og þau muni nuddast eitthvað utaní eða hvort þetta ætti allt saman að sleppa?
Allar ábendingar vel þegnar.