Hvaða nagladekk eru best í 265-70-17
Posted: 17.des 2017, 08:05
Jamm félagar er að huga að því að kaupa mér nagladekk undir 120 Cruserinn 265-70-17 og vil vanda til.Hvað dekk hafa verið að koma vel út þá meina ég hljóðlát og með gott grip í glæra svelli og endingu??