Mitsubishi L200 breytingar


Höfundur þráðar
sigfushar
Innlegg: 40
Skráður: 17.maí 2012, 21:19
Fullt nafn: Sigfús Harðarson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Mitsubishi L200 breytingar

Postfrá sigfushar » 11.des 2017, 14:51

Sælir

Hefur einhver breytt L200 2006 og yngri á "38? Allar upplýsingar um breytingar á þessum bílum vel þegnar ásamt reynslusögum.


kv
sigfús




Höfundur þráðar
sigfushar
Innlegg: 40
Skráður: 17.maí 2012, 21:19
Fullt nafn: Sigfús Harðarson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Re: Mitsubishi L200 breytingar

Postfrá sigfushar » 15.des 2017, 09:01

Enginn sem veit eitthvað um breytingar á þessum bílum eða með einhverja mynd af breyttum svona bíl?

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Mitsubishi L200 breytingar

Postfrá jongud » 16.des 2017, 10:35

Ég prófaði Google og fann hvorki mynd né frásagnir.
Ef þú ferð í þetta þá yrði það líklega alger frumkvöðlavinna, en það væri kannski hægt að miða eitthvað við yngri Pajero breytinguna, m.a. af því að hjólboginn er svipaður að framan (brettakanntar) og ég held að þeir séu með sama framdrifsköggul.

User avatar

draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: Mitsubishi L200 breytingar

Postfrá draugsii » 16.des 2017, 14:16

þeir hafa eitthvað verið að hækka þessa bíla út í heimi það er allavega hægt að fá hækkunarsett í þá
bæði til að lifta boddy frá grind og og svo fjöðrunarbreiting.
en svo er spurning hvaða hlutföll fást í þetta
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar

User avatar

Heidar
Innlegg: 50
Skráður: 03.jan 2015, 21:45
Fullt nafn: Heiðar Kristóbertsson
Bíltegund: Nissan

Re: Mitsubishi L200 breytingar

Postfrá Heidar » 17.des 2017, 00:28

Það var einn svona til sölu í sumar hér á spjallinu, breyttur af jeppaþjónustunni breyti. Ef það er sama módel og er umrætt
Nissan Patrol 46" 2003, 3.0l vélin horfin og komin 2.8l í staðinn :D

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Mitsubishi L200 breytingar

Postfrá Freyr » 17.des 2017, 03:09

Hef séð amk tvo á 37 og einn á 38. Annar 37 tommu billinn er vinrauður, hann er með gormafjöðrun að aftan


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 19 gestir