Nissan Patrol
Posted: 04.des 2017, 18:19
Hæ. Ég á Nissan Patrol Y60 frá 1995 og ég og snuningsmælirinn erum ekki góðir vinir þessa dagana þar sem hann er byrjaður að lifa sitt eigið líf og dettur út og þess á milli hoppar hann fram og tilbaka .einhver sem hefur upplifað það sama eða veit hvað er að? Kveðja Krebs