Síða 1 af 1

Ísar vantar jeppasmiði!

Posted: 25.nóv 2017, 15:24
frá Ísar
Ísar bráðvantar vana jeppasmiði í lokahnykk frumgerðarsmíðar. Í fulla vinnu helst, en hver vinnustund er þegin, daga, kvöld eða helgar. Erum með góða aðstöðu, vel staðsetta, og eintóma snilla sem félagsskap, en bráðvantar fleiri hendur til að klára bílinn á götuna sem allra fyrst. Greiðslur eftir samkomulagi, allt greitt strax. Og lesandi góður, þótt þú komist ekki sjálfur, láttu endilega vita ef kunningi gæti verið laus. Upplýsingar hjá Ara í síma 694 1974, ari@isar.is.
20171004_153509.jpg
20171004_153509.jpg (1.15 MiB) Viewed 2431 time