Síða 1 af 1

Þyngd á dekkum smá innlegg

Posted: 13.nóv 2017, 12:15
frá sukkaturbo
Jamm sælir félagar þar sem ég hef svo gaman að nota vigtina mína þá vigtaði ég nokkur dekk á felgum og eru þau öll mikið slitinn tek það fram og á járnfelgum.38"Mudder á 14" breiðri cruser felgu vigtar 45 kg. 44" Dic Cepek á 17" breiðum járnfelgum vigtaði 67 kg og svo 47" PitBull á 21" breiðri felgu sem er 16" há vigtaði 77 kg