Síða 1 af 1

Toyota Landcruiser 60 (HJ 61)

Posted: 02.nóv 2017, 09:40
frá sveigar
Landcruiser 60 Turbo til sölu
1987
Ekinn 326 þús
38" MT
Beinskiptur
Nýskoðaður (2 ára skoðun)
Skattlaus fornbíll
Spil.
Barkalæstur framan og aftan
12 V spennir
42 " Ledbar og 4 Led vinnuljós fylgja
Fullt af varahlutum fylgja
Nýir rafgeymar

Vill ekki skipti
Ásett 1100þ

Upplýsingar í síma 867-8192 eða sveigar83@gmail.com